ÍSLENSKIR MÚRVERKTAKAR

Þinn hagur að versla við fagmenn.

Múrviðgerðir

Við bjóðum uppá hágæða viðgerðir á veggjum, tröppum, svalagólfum, steiningu. Við höfum reynslu og þekkingu til að standast kröfur tímans. 

Flísalagnir

Við mætum öllum þínum óskum og miðlum af þekkingu okkar og reynslu. Við notum hágæða verkfæri og tryggjum að vinnusvæði sé ávalt hreint og raski er haldið í lágmarki. 

Inndælingar / lekaviðgerðir

Er ein af okkar sérgreinum þar sem þekking er mikilvæg. Við notum tveggja þátta PU inndælingarefni til að þétta sprungur og steypuskil. efnið sem verður að teygjanlegu frauði sem gefur varanlega þéttingu.

Tröppuviðgerðir

Við höfum mikla sérþekkingu þegar að kemur framkvæmdum í tröppum þar að segja frágangi og efnis vali sem standast kröfur tímans og veðurfari á Íslandi.

Gólfhitafræsing

Þjónustum þér í fræsingu og flotun gólfa ásamt gólf slípun fyrir hitalögnum, bæði innandyra sem utandyra. tryggjum réttan frágáng með floti í smærri sem stærri rýmum þar sem við erum múrverktakar.

Kjarnaborun / steinsögun

Kjarnaborarnir hjá okkur eru frá 2,5 cm upp í 55 cm breiðir. Steypusagirnar okkar eru af ýmsum stærðum og gerðum, við sögum t.d. fyrir hurðum, gluggum og opna rými.

VERKIN OKKAR

Básendi | 2023

Múrviðgerðir

Hlíðarfótur | 2023

Flísaögn

Sæviðarsund | 2023

Múrviðgerðir

Ásgarður 149-153 | 2023

Múrviðgerðir

“Við hér í Básenda vorum að láta gera við húsið okkar. Sprungur, inndælingu, múrviðgerðir og svo framvegis. Ég mæli heilshugar með Íslenskum múrverktökum, frábært viðmót, fagleg vinnubrögð. Íslenskir múrverktakar er vel samkeppnishæfir í verðum og skiluðu 100% verki. Bara að láta vita, allt í lagi að láta vita af góðu verki og verktökum.”
– Brynjar Björgvinsson

“Get ekki annað en deilt með því hvað ég er anægður með þjónustuna. Ég var einn af þeim sem reddaði mér allt sem ég þurfti til flísalagnar og endurnýjungar á baðherberginu hjá mér var kominn með allt á staðinn og þeir byrjuðu verkið strax og ekki hægt að setja út á neitt snillingar takk fyrir mig.”

– Halldór Valur

Verkbeiðni

Við svörum þér eins fljótt og auðið er!

Sími

864-8008

Netfang